Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Skoðanakönnun
11.9.2008 | 21:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Klukkuð
6.9.2008 | 20:34
Já ég var klukkuð af Jórunni ( fregn) um daginn og best að svara því núna:
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
- Fiskiðjan - Skagfirðingur
- Iðja - dagvistun
- Heimili fyrir fötluð börn
- Þroskaþjálfi í sérdeil
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
Ghost
Bridget Jones Diary
Dirty dancing
Footlose .......dettur bara gamla myndir í hug eins og er
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Reykjavík
Stykkishólmur
Sauðárkrókur
Hafnarfjörður
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
What about Brian
One tree hill
Grey´s anatomy
- Gossip girl
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
- Sauðárkrókur
- Ísafjörður
- Neskaupstaður
- Laugavatn
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
- mbl.is
- barnaland.is
- goggle.is
- ....man ekki fleiri
Fernt sem ég held uppá matarkyns
- Kjúklingur
- Lambakjöt
- Fiskréttir ....eingöngu úr ýsu:)
- folaldapottréttur a la mömmu
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
- Barn að eilífu..........fyrst bara lesið, seinna skiptið lesið með gagnrýnis augum og hugsun.
- Fötlunarfræði
- .......man ekki eftir fleirum , en ég les mikið
Fjórir bloggarar sem ég klukka
- Sibbulína
- E.R.....
- Angelboy
- henngust
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)